Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Sveitarstjórn Mýrdalshrepps vinnur nú að því að fá Veðurstofuna til að koma upp veðurstöð í þorpinu í Vík.
Sveitarstjórn Mýrdalshrepps vinnur nú að því að fá Veðurstofuna til að koma upp veðurstöð í þorpinu í Vík.
Mynd / MHH
Líf og starf 21. mars 2023

Vilja veðurstöð í Vík í Mýrdal

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps hefur samþykkt samhljóða að leggja það til við Veðurstofu Íslands að komið verði upp veðurstöð í Vík.

Í greinargerð með mállinu segir meðal annars að nákvæmari veðurmælingar gætu eflt til muna öryggi á svæðinu.

„Umferð um svæðið hafi margfaldast á síðustu árum og því er mikið í húfi að geta spáð fyrir veðri með sem nákvæmustum hætti.“

Þorpið í Vík er mjög útsett fyrir stormum og hvassviðri með tilliti til sandfoks úr Víkurfjöru. Veður verður þess enn fremur oft valdandi að loka þurfi þjóðvegi 1 í gegnum þorpið. Sveitarstjóra Mýrdalshrepps hefur verið falið að fylgja erindinu eftir.

Skylt efni: Mýrdalshreppur

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...