Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Miðnætursólin séð frá Grímsey.
Miðnætursólin séð frá Grímsey.
Mynd / Markaðsstofa Norðurlands
Menning 21. júlí 2023

Viðburðadagatal - frá og með 20. júlí–24. ágúst

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir
Austurland & Austfirðir

26.–30. júlí Franskir dagar – Bæjarhátíð á Fáskrúðsfirði
29. júlí  Tónlistarhátíðin Bræðslan
4.–6. ág. Neistaflug – 30 ára í ár. Fjölskylduhátíð Neskaupstaðar, markaður, strandblaksmót, flugeldar o.fl.
12. ág. Árleg flugeldasýning Björgunarfélags Hornafjarðar haldin á Jökulsárlóni
17.-20. ág. Útsæðið - Bæjarhátíð Eskifjarðar

Norðurland & Norðausturland

20.-21. júlí Alþjóðleg tónlistarhátíð Sunnuhvoli Bárðardal 
28.–30. júlí Mærudagar Húsavíkur, tívolí, froðurennibraut og tónleikar– Diljá og Páll Óskar meðal þeirra sem koma fram.
29. júlí Fjölskylduhátíðin Trilludagar á Siglufirði
3.–6. ág. Berjadagar, árleg tónlistarhátíð í Ólafsfirði 
4.–6. ág. Síldarævintýri á Siglufirði – fjölskylduhátíð 
4.–6. ág. Ein með öllu á Akureyri
11.–13. ág. Fiskidagurinn mikli á Dalvík – 20 ára í ár!
25.–27. ág. Akureyrarvaka – Menningarhátíð Akureyrar

Reykjanes, Suðurland, Suðaustur- & Suðvesturland

3.–6. ág. Unglingalandsmót UMFÍ – vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð þar sem börn og ungmenni á aldrinum 11–18 ára reyna með sér í fjölmörgum íþróttagreinum
3.–7. ág. Kotmót Hvítasunnukirkjunnar, kristilegt fjölskyldumót að Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð
3.–7. ág. Flúðir um Versló – Bæjarhátíð á Flúðum 
4.–7. ág. Tónlistarhátíðin Innipúkinn í Reykjavík
4.–6. ág. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum
8.–13. ág. Hamingjan við hafið – Fjölskylduhátíð í Þorlákshöfn 
8.–13. ág. Hátíðin Hinsegin dagar eru í Reykjavík
10.–13. ág. Sumar á Selfossi – Bæjarhátíð á Selfossi 
12. ág. Gleðigangan, hápunktur Hinsegin daga fer fram 
12.–14. ág. Töðugjöld – Bæjarhátíð á Hellu á Rangárvöllum
16.–20. ág. Bæjarhátíðin Fjölskyldudagar í Vogum
18.–20. ág. Blómstrandi dagar – Bæjarhátíð í Hveragerði 
19. ág. Menningarnótt Reykjavíkur
24.–27. ág. Í túninu heima – Bæjarhátíð Mosfellsbæjar
25.–27. ág. Kjötsúpuhátíðin á Hvolsvelli

Vesurland, Norðvesturland & Vestfirðir

26.–30. júlí Eldur í Húnaþingi – Bæjarhátíð á Hvammstanga
28.–29. júlí Smástund í Grundarfirði – bæjarhátíð 
28.–30. júlí Reykholtshátíðin – Tónlistarhátíð sem leggur áherslu á klassíska tónlist frá 18. og 19. öld.
4.–6. ág. Norðanpönk í Laugarbakka Vestur-Húnavatnssýslu
4.–6. ág. Sæludagar KFUK&KFUM – vímulaus hátíð við Eyrarvatn 
10.–12. ág.  Act Alone – árleg leiklistarhátíð á Suðureyri 
12. ág Hvanneyrarhátíð
18.–20. ág. Reykhóladagar, heimagerð súpa, kassabílarallý o.fl.

Auðvitað hefur eitthvað ekki komist á lista, en hér að ofan er ýmislegt upptalið sem má skemmta sér við.

Skylt efni: viðburðadagatal

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...