Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Þverárhjón með verðlaunagripinn, þau Daníel Atli Stefánsson og Berglind Heiða Guðmundsdóttir, með Eyrúnu Dís, yngsta barn þeirra.
Þverárhjón með verðlaunagripinn, þau Daníel Atli Stefánsson og Berglind Heiða Guðmundsdóttir, með Eyrúnu Dís, yngsta barn þeirra.
Mynd / Aðsend
Líf og starf 3. apríl 2024

Verðlaunahrúturinn Lokkur

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Hrúturinn Lokkur frá Þverá hlaut verðlaun Félags sauðfjárbænda í S-Þingeyjarsýslu á dögunum.

Lokkur 22-330 vann sér það til frægðar að hafa hlotið hæstu heildareinkunn veturgamalla hrúta í stigakerfi því sem félagið notar, eða 39,6 stig. Lokkur var með 24 sláturlömb, fallþungi þeirra reyndist 19,3 kg með 10 fyrir gerð. Búsmeðaltal sláturlamba á Þverá var 17,2 kg. Bændurnir á Þverá veittu verðlaunum Lokks viðtöku á aðalfundi Félags sauðfjárbænda í S-Þingeyjarsýslu sem haldinn var að Ýdölum 29. febrúar sl.

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...