Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Verðbreytingar á Bændablaðinu
Fréttir 19. desember 2022

Verðbreytingar á Bændablaðinu

Um áramót breytist verðskrá auglýsinga og áskrifta á Bændablaðinu.

Hækkun á auglýsingaverði hefðbundinna auglýsinga nemur um tveimur prósentum.

Áskriftarverð fyrir árgang blaðsins, alls 23 tölublöð, verður 14.900 krónur með virðisaukaskatti og verður einn gjalddagi fyrir allt árið. Eldri borgarar og öryrkjar fá afslátt af áskrift en árgjaldið til þeirra verður 11.900 krónur m. vsk.

Þeim sem þykir ekki verra að lesa blöð á vefnum er bent á að PDF áskrift Bændablaðsins er gjaldfrjáls, en hægt er að skrá áskriftina á forsíðu Bændablaðsins á vefnum, bbl.is.

Verðskrá 2023

Áskrift 14.900 kr. m. vsk.
Áskrift, eldri borgarar og öryrkjar 11.900 kr. m. vsk.
Smáaugl. m. mynd 6.250 kr. m. vsk.
Smáaugl. 2.650 kr. m. vsk.
Smáaugl. á netinu 1.250 kr. m. vsk.
Dálksentímetri 1.835 kr. án vsk.
Dálksentímetri, síða 3 og baksíða, 2.000 kr. án vsk.
Tímagjald fyrir uppsetningu augl. 9.500 kr. án vsk.
Niðurfellingargjald 15% af brúttóverði auglýsingar.

Fyrsta Bændablað ársins 2023 kemur út 12. janúar.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...