Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Verðbreytingar á Bændablaðinu
Fréttir 19. desember 2022

Verðbreytingar á Bændablaðinu

Um áramót breytist verðskrá auglýsinga og áskrifta á Bændablaðinu.

Hækkun á auglýsingaverði hefðbundinna auglýsinga nemur um tveimur prósentum.

Áskriftarverð fyrir árgang blaðsins, alls 23 tölublöð, verður 14.900 krónur með virðisaukaskatti og verður einn gjalddagi fyrir allt árið. Eldri borgarar og öryrkjar fá afslátt af áskrift en árgjaldið til þeirra verður 11.900 krónur m. vsk.

Þeim sem þykir ekki verra að lesa blöð á vefnum er bent á að PDF áskrift Bændablaðsins er gjaldfrjáls, en hægt er að skrá áskriftina á forsíðu Bændablaðsins á vefnum, bbl.is.

Verðskrá 2023

Áskrift 14.900 kr. m. vsk.
Áskrift, eldri borgarar og öryrkjar 11.900 kr. m. vsk.
Smáaugl. m. mynd 6.250 kr. m. vsk.
Smáaugl. 2.650 kr. m. vsk.
Smáaugl. á netinu 1.250 kr. m. vsk.
Dálksentímetri 1.835 kr. án vsk.
Dálksentímetri, síða 3 og baksíða, 2.000 kr. án vsk.
Tímagjald fyrir uppsetningu augl. 9.500 kr. án vsk.
Niðurfellingargjald 15% af brúttóverði auglýsingar.

Fyrsta Bændablað ársins 2023 kemur út 12. janúar.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...