Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 mánaða.
Svala og Rosemary eru Íslandsmeistarar kvenna í tvímenningi í bridge 2025.
Svala og Rosemary eru Íslandsmeistarar kvenna í tvímenningi í bridge 2025.
Líf og starf 5. nóvember 2025

Vel melduð slemma

Höfundur: Umsjón: Björn Þorláksson, bjornthorlaksson@gmail.com

Íslensk sveit, Iceland 1, náði frábærum árangri á World Bridge Tour stórmótinu í Kaupmannahöfn þar sem margar af sterkustu sveitum heims tóku þátt.

Spil dagsins er til marks um samhæfðar sagnir og nýstárlegar sagnvenjur eins besta pars okkar, sem tók þátt í mótinu. Þeir Sigurbjörn Haraldsson og Magnús Magnússon léku listir sínar og sóttu sér 10 impa

Eitt grand lýsti 15-17 punktum jafnskipt

2 hjörtu var yfirfærsla í staða – lofaði 4 spilum. Næsta sögn svarhandar, 2 grönd, var geimkrafa með 4 spaða og lengri láglit eða 4-1-4-4.

Þrjú lauf spurðu enn:

3 hjörtu lýstu 4 spöðum, fimm laufum og einhverjum slemmuáhuga.

4 tíglar var ásaspurning með lauf sem tromp.

Fimm lauf lýstu tveimur lykilspilum og trompdrottningu.

6 lauf = Bang.

Spilið kom upp gegn Grossack og Paske. Sigurbjörn Haraldsson segir í samtali við bridgedálk Bændablaðsins að slemman sé dúndurgóð. Vinnist alltaf ef laufkóngur er annar eða þriðji á vinstri hönd. Eða ef annar háliturinn brotnar. Þá séu aukamöguleikar ef laufkóngur er fjórði réttur ef sama hönd búi yfir fjórum hjörtum og tveimur spöðum. Þá sé hægt að ná 12 slagnum á framhjáhlaupi. 3 grönd voru spiluð á hinu borðinu.

Svala og Rosemary Íslandsmeistarar kvenna

Rosemary Shaw og Svala Kristín Pálsdóttir eru Íslandsmeistarar kvenna í tvímenningi árið 2025. Spilað var til úrslita í Síðumúlanum. Í silfursætinu urðu Ljósbrá Baldursdóttir og Hjördís Sigurjónsdóttir, en bronsið fengu Brynja Dýrborgardóttir og Sigrún Þorvarðsdóttir.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...