Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Valur Blomsterberg með flottan sjóbirting úr Tungulæknum.
Valur Blomsterberg með flottan sjóbirting úr Tungulæknum.
Í deiglunni 2. júní 2017

Valur hættur í Tungulæknum

Höfundur: Gunnar Bender
Breytingar hafa orðið á leigumálum í Tungulæk í Skaftafellssýslu en Valur Blomsterberg hafði tekið svæðið á leigu til 10 ára og greiddi vel fyrir það á hverju ári en er nú að hætta.
 
Samningnum hefur verið sagt upp við Val, en hann  rak staðinn  í eitt og hálft ár með miklum myndarbrag.
Valur sagði í samtali við fjölmiðla þegar hann tók lækinn á leigu að Tungulækur væri besti sjóbirtingslækur heims, sem eru orð að sönnu. Veiðin hefur verið ævintýraleg oft og tíðum og fiskurinn vænn.
 
Vel hefur gengið að veiða í læknum í vor og veiðimenn fengu fína veiði. Þórarinn Kristinsson, sonur Kristins heitins í Björgun, er víst kominn aftur með veiðimálin í læknum eftir þetta leiguævintýri. En einhverjar meiri hræringar eru í gangi á svæðinu.
Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...