Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Valþúfa
Bóndinn 10. september 2020

Valþúfa

Í október 2018 tóku Guðrún Blöndal og Sævar saman föggur sínar á Akranesi og fluttu vestur í Dali þar sem þau höfðu keypt jörðina Valþúfu á Fellsströnd. 

Býli: Valþúfa. 

Staðsett í sveit:  Fellsströnd í Dalabyggð.

Ábúendur: Guðrún Blöndal (Rúna) og Sæþór S. Kristinsson.

Fjölskyldustærð (og gæludýra): Við erum sjö í heimili, við tvö ásamt börnunum, Kristínu, Stefaníu, Þórði, Þórdísi og Bryndísi. Á heimilinu eru líka smalahundurinn Karen og heimilishundurinn Tryggur.

Stærð jarðar?  Um 630 hektarar.

Gerð bús? Fjárbú með smá nautaeldi til skemmtunar.

Fjöldi búfjár og tegundir? Um 600 fjár, um 40 naut, 4 hross og 6 hænur.

Hvernig gengur hefðbundinn vinnudagur fyrir sig á bænum? Það er mjög árstíðabundið. Dagarnir eru mjög fjölbreyttir sem betur fer.

Skemmtilegustu/leiðinlegustu bústörfin? Skemmtilegastur er sauðburðurinn en leiðinlegast þykir að keyra heim rúllum (þess vegna lendir það alltaf á þeim sama).

Hvernig sjáið þið búskapinn fyrir ykkur á jörðinni eftir fimm ár? Í svipuðu horfi en þó með aðeins fleiri kindur.

Hvar teljið þið að helstu tækifærin séu í framleiðslu íslenskra búvara? Fjölskylduvænni einingar af lamba-kjöti sem auðvelt og fljótlegt er að elda.

Hvað er alltaf til í ísskápnum? Mjólk, ostur og skyr.

Hver er vinsælasti maturinn á heimilinu? Hinar víðfrægu Ritzkexkjötbollur Guðrúnar Blöndal.

Eftirminnilegasta atvikið við bústörfin? Þegar bóndinn tapaði giftingarhringnum í rúlluvélina eftir að hafa verið kvæntur í 40 mínútur.

4 myndir:

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f