Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Vagn Ingólfsson með glæsilega laxinn sinn.
Vagn Ingólfsson með glæsilega laxinn sinn.
Mynd / Alfons Finnsson
Líf og starf 19. desember 2023

Útskorinn 20 punda lax

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Vagn Ingólfsson í Ólafsvík er magnaður handverksmaður þegar kemur að útskurði og öðru slíku.

Nýjasta verkið hans er rúmlega 20 punda lax, sem hann skar út eins og um nýgenginn lax væri að ræða.

„Þetta var flókið en mjög gefandi og skemmtilegt verkefni. Mesta vinnan fór í að gera hreistrin í búkinn, sem eru á milli sex og sjö þúsund, allt frá 4 mm og upp í 9 mm en ég þurfti að brenna þau í fiskinn með sérstöku járni,“ segir Vagn. Hann fékk svo mann að
nafni Danny Harris í Arkansas-ríki í Bandaríkjunum, sem er fagmaður fram í fingurgóma, til að sprauta og handmála fiskinn.

„Ég sendi fiskinn út til hans, hann græjaði allt sem þurfti að gera og sendi mér svo aftur til baka. Ég gæti ekki verið ánægðari með útkomuna, þetta var meiri háttar vel gert hjá Danny.“

Fiskurinn sómir sér nú vel á fallega útskornum platta heima hjá Vagni og fjölskyldu í Ólafsvík og vekur þar athygli gesta og gangandi.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...