Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Útilokar ekki að um smitsjúkdóm geti verið að ræða
Fréttir 12. júní 2015

Útilokar ekki að um smitsjúkdóm geti verið að ræða

Höfundur: smh

Einar Jörundsson, dýralæknir og meinafræðingur á Keldum, krufði i gær ær sem veiktist af þeim óútskýrðu veikindum sem hafa herjað á ær víðs vegar á landinu á undanförnum vikum. Hann sagði í fréttum RÚV í gærkvöldi að ekki sé hægt að útiloka að um smitsjúkdóm sé að ræða. 

Einar sagði að krufningin bendi til þess að meltingatruflun hafi hrjáð kindina, en sýni sem tekin voru til rannsóknar ættu að skýra hvað var að. Niðurstöðurnar verði ljósar á næstu dögum, en verið sé að safna blóð-, gróður-, og jarðvegssýnum um allt land.

Dýralæknar telja þó að ekki sé um bráðsmitandi sjúkdóm sé að ræða þar sem það sé allt í lagi með fjölda fjár sem hafi verið innan um kindur sem hafa drepist. Þó hey séu léleg dugi sú skýring ekki til.

Skylt efni: ærdauði

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...