Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Útbreiðsla fegurðar og fjölbreytileika
Líf og starf 4. desember 2024

Útbreiðsla fegurðar og fjölbreytileika

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Ragnars Þorsteinssonar, sauðfjárbóndi og ljósmyndari í Sýrnesi í Aðaldal, hefur gefið út lambadagatal í ellefta sinn.

Í Lambadagatalinu 2025 eru allar myndir teknar á sauðburði 2024 og þær endurspegla einnigveðurfariðfráþeimárstíma,enRagnar tekur að venju allar myndirnar í dagatalið á sauðfjárbúi fjölskyldunnar í Sýrnesi.

Til gamans gert

Uppsetning og hönnun dagatalsins er einnig í höndum Ragnars, sem og fjármögnun þess og sala. Dagatalið hefur verið fjármagnað á Karolina fund síðastliðin níu ár og segir hann að fjárhagslega hafi verkefnið alltaf gengið upp. Núna hafi náðst lágmarksfjármögnun 10. nóvember og henni lokið þriðjudaginn 26. nóvember.

„Þetta átti nú bara að vera til gamans svona einu sinni, að prófa að gefa út dagatal með ljósmyndum af ómörkuðum unglömbum og forvitnast um hvort einhverjir hefðu áhuga á því og þetta er eiginlega búið að vera ævintýri síðan,“ segir Ragnar.

Fegurð og fjölbreytileiki íslensku sauðkindarinnar

Hann segir megintilgang útgáfunnar fyrst og fremst þann að breiða út fegurð og fjölbreytileika íslensku sauðkindarinnar sem hefur séð þjóðinni fyrir mat og hita frá landnámstíð, að án hennar værum við tæplega til sem þjóð í dag. „Allir hefðbundnir helgi- og frídagar eru merktir á dagatalið, einnig fánadagar, koma jólasveinanna, gömlu mánaðarheitin, tunglgangur og ýmsir dagar er tengjast sögu lands og þjóðar. Ærin Móflekka, sem er á forsíðu Lambadagatals 2025 og einnig í maímánuði, var fimmlembd í vor og hún er fyrsta ærin í okkar búskap sem nær þessum árangri. Hún er alsystir Lottu sem var fjórlembd og prýddi forsíðu dagatalsins 2024. Ekki er vitað til að þær systur séu með neitt sérstakt frjósemisgen.

Fyrir áhugasama má finna dagatölin í gegnum Facebooksíðuna HÉR

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...