Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Upprunamerking eftirsótt
Utan úr heimi 15. mars 2023

Upprunamerking eftirsótt

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Evrópskur almenningur er tilbúinn til að borga meira fyrir matvæli með merki sem vottar tengingu við ákveðið hérað.

Neytendur eru einnig líklegri til að velja upprunamerktar vörur frá landsvæði sem þeir þekkja. Þetta kemur fram í nýjustu Eurobarometer skoðanakönnuninni.

Nýverið fékk franska vínhéraðið Corrèze staðfestingu á að stunda einstaka matvælaframleiðslu. Þar með hefur framkvæmdastjórn Evrópusambandsins gefið 3.500 matvælum þessa vottun. Framleiðendur þaðan fá heimild til að nota upprunamerkið þess til staðfestingar, að gefnum ströngum skilyrðum og vottun frá óháðum aðila.

Áður hafa matvæli eins og Feta ostur, ítalskar Parmaskinkur og sænskur vodki fengið upprunamerkingu.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f