Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Uppáhaldsdýrið er dverghamstur
Fólkið sem erfir landið 2. mars 2015

Uppáhaldsdýrið er dverghamstur

Bjarni Dagur er að verða 10 ára og æfir sund, blak, fótbolta og frjálsar íþróttir en honum finnst leiðinlegt að horfa á handbolta. Hann hefur afrekað að klifra upp hurð.
 
Nafn: Bjarni Dagur Bjarnason.
Aldur: 9 að verða 10 ára.
Stjörnumerki: Fiskur.
Búseta: Hraunkot.
Skóli: Kirkjubæjarskóli á Síðu.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Að lesa.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Dverghamstrar.
Uppáhaldsmatur: Hamborgari.
Uppáhaldshljómsveit: Engin.
Uppáhaldskvikmynd: Hungur­leikarnir 1.
Fyrsta minning þín? Þegar ég fór í réttirnar og áður en ég fékk gleraugun og skreið á veggi.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi sund, krakkablak, fótbolta og frjálsar.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ég veit það ekki.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég klifraði upp hurð.
Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Að horfa á handboltaleik.
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar?  Þegar ég flutti í Hraunkot.
Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...