Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Inkanjólinn getur tekið á sig fjölbreytta liti á vaxtarskeiðinu.
Inkanjólinn getur tekið á sig fjölbreytta liti á vaxtarskeiðinu.
Mynd / ghp
Fréttir 23. júní 2021

Undrajurt Inkanna

Flóran hlaðvarpsþáttur Hlöðunnar um helstu nytjaplöntur jarðar, er kominn aftur í loftið. Í þáttunum, sem eru í umsjón Guðrúnar Huldu Pálsdóttur og Vilmundar Hansen, sem bæði hafa brennandi áhuga á gróðurnytjum og sögu nytjaplantna, er fjallað um gróður frá ýmsum hliðum.

Í þriðja þætti Flórunnar er fjallað um Inkakorn, eða kínóa sem uppruninn er í Andesfjöllum  Suður-Ameríku. Inkakorn er sannkölluð undrajurt sem gengt hefur mikilvægu hlutverki sem matjurt í meir en 5000 ár.

Guðrún og Vilmundur fjalla um sögu hennar og víðtæk áhrif, ræktun erlendis og hérlendis um leið og spiluð eru hljóðbrot af misbærilegum lögum þar sem plantan ber á góma.

Hægt er að hlusta á þáttinn hér, eða á helstu hlaðvarpsveitum.

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...