Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Landsáætlun um riðuveiki liggur enn í samráðsgátt.
Landsáætlun um riðuveiki liggur enn í samráðsgátt.
Fréttir 31. maí 2024

Umsagnarfrestur framlengdur

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Umsóknarfrestur um drög að nýrri landsáætlun um útrýmingu á sauðfjárriðu hefur verið framlengdur til 4. júní.

Upphaflega var gert ráð fyrir að opið yrði fyrir umsagnir í samráðsgátt stjórnvalda frá 8. maí til 20. maí.

Annir í sauðburði

Í umsögn Ástu Fannar Flosadóttur frá 13. maí, en hún situr í stjórn búgreinadeildar sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands, var gerð athugasemd við umsagnarfrestinn.

Þar telur hún harðsótt fyrir nokkurn sauðfjárbónda að lesa áætlunina yfir þessa daga, hvað þá að skrifa umsögn, vegna anna þeirra í sauðburði.

Ræktun á riðuþolnum kindum

Eins og áður hefur verið greint frá hér í blaðinu gengur landsáætlunin út á að riðuveiki í sauðfé verði útrýmt innan 20 ára.

Horfið er frá því markmiði að útrýma riðusmitefninu sjálfu en megináhersla lögð á að útrýma veikinni með ræktun á riðuþolnum kindum með verndandi og mögulega verndandi arfgerðum.

Í áætluninni er stefnt að því að litlar líkur verði á að upp komi riðuveiki í sauðfjárhjörð á Íslandi frá árinu 2028 og að Ísland hafi hlotið viðurkenningu Evrópusambandsins árið 2032 um að hverfandi líkur séu á að hér komi upp riðuveiki.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...

Ullarsokkar Huldu Brynjólfsdóttur
14. desember 2021

Ullarsokkar Huldu Brynjólfsdóttur

Nýir orkugjafar og hagkvæmni
28. febrúar 2025

Nýir orkugjafar og hagkvæmni

Hrossin eiga hug þeirra allan
30. júní 2025

Hrossin eiga hug þeirra allan

Hettutrefill
5. febrúar 2025

Hettutrefill

Unnsteinn Mói
5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f