Fréttir / Umhverfismál og landbúnaður

Ársrit Skógræktar ríkisins 2015

Í nýju ársriti Skógræktar Ísland er mikið af áhugaverðu lesefni fyrir skógræktarfólk og annað áhugafólk um ræktun.

JA Group

JA Group, sem japönsku bændasamtökin eiga og eru hluti af, reka banka sem kallast Norinchukin Bank á landsvísu en Shinren í héraði og tryggingafélag sem heitir Zenkyoren. Bankinn er með stærri bönkum í landinu og Zenkyoren í hópi stærstu tryggingafélaga í heimi. JA Group kemur einnig að olíu- og gasdreifingu í Japan.

Landssambandið Allir bændur

Zen-Noh eru landssamtök sem mynduð eru af um 700 samvinnufélögum bænda og öðrum aðilum tengdum landbúnaði í Japan. Meðlimir samtakanna eru ríflega tíu milljón og þar af eru 4,6 milljón bændur. Aðrir meðlimir tengjast landbúnaði á einn eða annan hátt við vinnslu, dreifingu eða sölu landbúnaðarafurða eða annarri starfsemi samtakanna.

Verð – gæði – framboð – öryggi

Til eru þeir sem staðhæfa að ekki sé til ódýr matvara. Er töluverður sannleikur í staðhæfingunni? Fiskur á borði, kjötstykki, mjólkurglas, brauðhleifur eða epli lenda ekki þar án margþættrar vinnu sem að einhverju leyti kann að vera ógreidd en má engu að síður meta til verðs.

Nýsköpun í landbúnaði

Í allmörg ár hafa stjórnvöld lagt verulega áherslu á nýsköpun og ýmis einkarekin fyrirtæki koma þar líka við sögu.

Frá framleiðanda til neytanda − 11. grein

Um daginn vantaði mig 200–300 grömm af fersku nautahakki. Ég er ekki hrifinn af frosnum matvælum. Í stórverslun þar sem ég kem stundum við, á heimleið úr miðbæ Reykjavíkur, blasa við, dag hvern, 20–40 plastbakkar með hakki.

Ástand og eðli lands – val á búgreinum

Er hagkvæmni einfalt hugtak? Hvað felst í því? Sem flestar krónur í annan vasann fyrir sem fæstar úr hinum? Það kann að vera næst sanni fyrir einstakling sem hefur fjárráð og stýrir heimili. Þegar kemur að fyrirtækjum, sveitarfélögum, stofnunum og ríkissjóði víkkar sjónarhornið.