Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Erfiðlega hefur gengið að koma allri lífrænni mjólk á markað sem framleidd er í Frakklandi.
Erfiðlega hefur gengið að koma allri lífrænni mjólk á markað sem framleidd er í Frakklandi.
Mynd / Elisabeth Dunne
Utan úr heimi 30. janúar 2023

Umframframleiðsla á lífrænni mjólk

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Franskir bændur framleiða um 250 milljónir lítra af lífrænni mjólk á ári hverju.

Kaup neytenda á lífrænum mjólkurvörum hefur dregist saman undanfarið og er því ekki markaður fyrir allri framleiðslunni.

Mjólkursamlagið Lactalis hefur brugðið á það ráð að selja allt að 40% lífrænu framleiðslunnar sem hefðbundna. Samlagið hefur hvatt sína innleggjendur til að hætta lífrænni framleiðslu og breyta yfir í venjulega.

Talsverður verðmunur er á þessum tveimur flokkum mjólkur – lítri af lífrænni kostar 2,8 evrur, á meðan lítri af hefðbundinni kostar 1,4 evrur.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...