Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Erfiðlega hefur gengið að koma allri lífrænni mjólk á markað sem framleidd er í Frakklandi.
Erfiðlega hefur gengið að koma allri lífrænni mjólk á markað sem framleidd er í Frakklandi.
Mynd / Elisabeth Dunne
Utan úr heimi 30. janúar 2023

Umframframleiðsla á lífrænni mjólk

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Franskir bændur framleiða um 250 milljónir lítra af lífrænni mjólk á ári hverju.

Kaup neytenda á lífrænum mjólkurvörum hefur dregist saman undanfarið og er því ekki markaður fyrir allri framleiðslunni.

Mjólkursamlagið Lactalis hefur brugðið á það ráð að selja allt að 40% lífrænu framleiðslunnar sem hefðbundna. Samlagið hefur hvatt sína innleggjendur til að hætta lífrænni framleiðslu og breyta yfir í venjulega.

Talsverður verðmunur er á þessum tveimur flokkum mjólkur – lítri af lífrænni kostar 2,8 evrur, á meðan lítri af hefðbundinni kostar 1,4 evrur.

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f