Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Umferðaröryggi á oddinn
Fréttir 4. apríl 2024

Umferðaröryggi á oddinn

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Umhverfisnefnd Bláskógabyggðar lagði áherslu á að nauðsynlegt sé að bæta umferðaröryggi gangandi vegfarenda á Laugarvatni á fundi á dögunum.

„Það er ýmsu ábótavant, sem þarf að laga t.d. gangstéttir, gangstéttarkanta, bæta við gangbrautum og gera þær sýnilegri svo dæmi séu nefnd. Einnig vantar nýjan umferðarspegil við gatnamót við Bláskógaskóla á Laugarvatni. Nefndin biður um að sveitarfélagið pressi á verktaka og fyrirtæki að laga frágang eftir unnin verk á svæðinu. Töluvert er um rusl og afganga af efni eftir unnin verk á svæðinu sem verktakar hafa skilið eftir sig, sem leiðinlegt er að horfa á í náttúrunni,“ segir m.a. í bókun nefndarinnar.

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...