Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Kvenfélagskonurnar í Kvenfélagi Staðarhrepps sjá alltaf um glæsilegar kaffiveitingar í réttarhléi Hrútatunguréttar. Hér eru nokkrar þeirra, frá vinstri, Kathrin Schmitt, Ólafía Jóna Eiríksdóttir, Sigurlaug Árnadóttir, Guðný Kristín Guðnadóttir og Hafdís Þ
Kvenfélagskonurnar í Kvenfélagi Staðarhrepps sjá alltaf um glæsilegar kaffiveitingar í réttarhléi Hrútatunguréttar. Hér eru nokkrar þeirra, frá vinstri, Kathrin Schmitt, Ólafía Jóna Eiríksdóttir, Sigurlaug Árnadóttir, Guðný Kristín Guðnadóttir og Hafdís Þ
Mynd / MHH
Líf og starf 13. september 2019

Um fjögur þúsund fjár í Hrútatungurétt

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Það var góð stemning í Hrútatungurétt í Hrútafirði í Vestur-Húnavatnssýslu laugardaginn 7. september þrátt fyrir smá rigningu af og til. 
 
Um fjögur þúsund fjár voru í réttunum og margt fólk sem aðstoðaði bændur og búalið að draga í dilka. Bændur voru sammála um að lömbin kæmu falleg af afréttinum þrátt fyrir þurrka í sumar. Ánægjulegustu tíðindin eru þó úr Hrútafirði að þar er ungt fólk að taka við sauðfjárbúskap á nokkrum bæjum, m.a. á Bálkastöðum þar sem ung hjón með fjögur börn úr Hvalfjarðarsveit eru tekin við búinu. Á bænum er um 500 fjár og jörðin er um 500 hektarar að stærð.
 
Það er gott að vera hjá afa og fylgjast með réttarstörfunum, hér eru það þeir Emery Trausti og Róbert Ozias Elmarssynir með Róberti Júlíussyni, afa á Hvalshöfða.

Skylt efni: Hrútatungurétt

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...