Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Skráðir notendur í WorldFeng eru 18.000 í um 24 löndum.
Skráðir notendur í WorldFeng eru 18.000 í um 24 löndum.
Fréttir 17. nóvember 2014

Um 26.000 notendur að tölvukerfum BÍ

Virkir og skráðir notendur tölvukerfa Bændasamtaka Íslands (BÍ) eru um 26.000. Eftirfarandi tölvukerfi eru í rekstri tölvudeildar BÍ: hrossakerfin WorldFengur og Sportfengur, nautgripakerfið Huppa, sauðfjárkerfin Farvís og Lamb, jarðræktarkerfið Jörð, smalahundakerfið Snati, upplýsinga og vefgáttin Bændatorgið, Dýraauðkenni fyrir gæludýr, Ullarmatskerfi Ístex (í Bændatorginu) og Afurð, greiðslukerfi landbúnaðarins.

Alls 3.506 notendur eru skráðir með virkan aðgang að Bændatorginu í dag. Fjárvís notendur eru alls um 1.800 á sama tíma (af þeim 13 grænlenskir bændur). Heildarfjöldi notenda í Huppu eru 903.

Bændur aðeins með hjarðbókaraðgang eru 63 talsins, en aðgangur þeirra er mjög takmarkaður miðað við fullan aðgang skýrsluhaldara í nautgriparækt. Þá eru 28 færeyskir bændur með aðgang að Huppu, en í haust var opnað fyrir aðgang mjólkurframleiðenda í Færeyjum að Huppu.

 

 

WorldFengur

Um 1.100 bændur eru með aðgang að Jörð, skýrsluhaldsforritinu í jarðrækt. Um 170 notendur eru með aðgang að Snata, ættbókarkerfi Smalahundafélagsins. Þessu til viðbótar má nefna að Landsmarkaskrá er opin öllum á netinu þeim að kostnaðarlausu (www.landsmarkaskra.is) og þá má ekki gleyma dkBúbót sem er með skráða um 800 notendur. Að síðustu má nefna upprunaættbók íslenska hestsins, WorldFeng, en skráðir notendur í um 24 löndum eru um 18.000.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...