Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Úlla stýrir Mývatnsstofu
Fréttir 18. janúar 2024

Úlla stýrir Mývatnsstofu

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Úlla Árdal hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Mývatnsstofu og hefur hún þegar hafið störf.

Úlla er margmiðlunarfræðingur frá Margmiðlunarskólanum og digital compositor frá Campus i12 í Svíþjóð. Hún hefur sinnt stöðu markaðs- og þróunarstjóra Mývatnsstofu síðustu 3 ár, að því er fram kemur í tilkynningu frá Mývatnsstofu. Áður starfaði Úlla sem fréttamaður RÚV á Norðurlandi og á sjónvarpsstöðinni N4.

„Úlla mun sjá um daglegan rekstur Mývatnsstofu og markaðssetningu Þingeyjarsveitar til innlendra og erlendra ferðamanna ásamt því að fylgja eftir þeim verkefnum sem styðja við hvers konar uppbyggingu í sveitarfélaginu.

Þá heldur Mývatnsstofa úti öflugu viðburðastarfi, s.s. Vetrarhátíð við Mývatn, Mývatnsmaraþon og Jólasveinarnir í Dimmuborgum,“ segir í tilkynningu.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...