Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Úða hreindýr með sjálflýsandi efni
Fréttir 20. mars 2014

Úða hreindýr með sjálflýsandi efni

Höfundur: Erlent

Finnskir hreindýraeigendur úða hreindýr sín, einkum horn þeirra, með sjálflýsandi efni til að koma í veg fyrir að ekið sé á þau. Í gangi er tilraunaverkefni þar sem bæði horn dýranna og hluti af feldinum eru lituð. Árangursríkast er að lita hornin en nokkuð er um að hluti af feldinum sé einnig litaður.

Vitað er að um 4.000 hreindýr farast árlega í Norður-Noregi þegar bílar aka á þau. Flestir árekstrar af þessu tagi verða í nóvember og desember þegar dimmt er og hálka á vegum.

Norðmenn hafa kynnt sér málið en ekki fylgt enn í fótspor Finna. Norskir fjárbændur óttast að ullin á fénu klístrist við litunina og að hitavörnin sem ullin gefur minnki. Vegagerðin í Noregi hefur lýst sig reiðubúna til að leggja málinu lið.

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...