Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Tveggja daga Slow Food-hátíð
Líf og starf 19. október 2023

Tveggja daga Slow Food-hátíð

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Slow Food Reykjavík stendur fyrir tveggja daga hátíðahöldum undir yfirskriftinni BragðaGarður.

Hátíðin fer fram dagana 20. og 21. október næstkomandi, með fræðslu- erindum, vinnustofum og matarmarkaði Samtaka smáframleiðenda matvæla.

Hátíðin verður haldin í Garðskála Grasagarðs Reykjavíkur og verður Kaffi Flóra með veitingar í boði í anda Slow Food.

Fimmtudaginn 20. október, á degi kartöflunnar, verður sérstök sýning á frækartöflum. Í grennd við Garðskála Grasagarðsins verður sýning á villtum erfðalindum ræktaðra nytjaplantna.

Ókeypis er inn og á alla fyrirlestra og vinnustofur.

BragðaGarður er samstarfsverkefni Slow Food Reykjavík, Grasagarðs Reykjavíkur, Samtaka smáfram- leiðenda matvæla, Beint frá býli, Biodice um Líffræðilega fjölbreytni 2023 og Kaffi Flóru.

Dagskrá

Föstudagur 20. október

11:30 Slow Food á fleygiferð og aldrei mikilvægari, Dóra Svavarsdóttir, formaður Slow Food. 12:00 Philosophy of food,
Ole Martin Sandberg.

12:30 Skyr, Þóra Valsdóttir

13:00 Íslenska geitin, Birna Baldursdóttir

13:30 Mikilvægi skordýra, Gísli Már Gíslason

14:00 Skógarmatur, Elisabeth Bernard

14:30 Kartöflur frá fræi til fæðu, Dagný Hermannsdóttir

15:00 Af hverju lífrænt? VOR verndum og ræktum

15:30 Slow Food travel.

16:00 Smáframleiðendur, tækifæri og möguleikar, Oddný Anna Björnsdóttir og Handverksbjór, smakk og umræður, Hinrik Carl Ellertsson

16:30 Hæglætis Mathús, hvað er nú það? Gunnar Garðarsson

Laugardagur 21. október

12:00 Hvernig á að lyktgreina vín, Gunnþórunn Einarsdóttir

13:00 Þari úr hlaðborði fjörunnar, Eydís Mary Jónsdóttir

14:00 Íslenskt ostasmakk. Eirný Sigurðardóttir

Skylt efni: Slow Food Reykjavík

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...