Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Tilvonandi bóndi og smiður
Fólkið sem erfir landið 28. nóvember 2023

Tilvonandi bóndi og smiður

Aron Ísak er 5 ára strákur sem býr í sveitabænum Koti í Svarfaðardal. Á bænum eru kindur, hestar, kanínur, hundar, kisa og fiskar. Hann veit fátt skemmtilegra en að vera í kringum dýrin sín og leika sér við vini sína, þá sérstaklega í fótbolta.

Nafn: Aron Ísak Atlason.

Aldur: 5 ára.

Stjörnumerki: Hrútur.

Búseta: Kot, Svarfaðardal.

Skóli: Krílakot.

Skemmtilegast í skólanum: Leika við vini mína.

Áhugamál: Fótbolti, dýr, spila og fara í sund.

Tómstundaiðkun: Er að æfa fótbolta 2x í viku.

Uppáhaldsdýrið: Kýr og Perla og Salka, hundarnir mínir.

Uppáhaldsmatur: Kjúklingur.

Uppáhaldslitur: Rauður.

Uppáhaldsmynd: Töfralandið OZ, Dórótea snýr aftur.

Fyrsta minningin: Þegar ég fór með fjölskyldunni minni til Tenerife, það var mjög gaman. Fórum í vatnsrennibrautir og sáum alls konar ný dýr.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert: Útilegur á sumrin með fjölskyldunni og þegar ég fékk að gefa apa að borða.

Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór: Bóndi og smiður eins og pabbi

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...