Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Tilkynningaskylda vegna fóðurs
Fréttir 27. júlí 2020

Tilkynningaskylda vegna fóðurs

Höfundur: Vilmundur Hansen

Með lagabreytingu nýverið var stjórnsýsla einfölduð og dregið úr tilkynninga- og skráningaskyldu varðandi fóður.

 

Nú er aðeins skylt að tilkynna til Matvælastofnunar framleiðslu , pökkun og innflutning  á:

Lyfjablönduðu  fóðri
Fóðuraukefnum
Forblöndum aukefna
Allt innflutt fóður frá ríkjum utan Evrópska efnahagssvæðisins

Fóður sem skylt er að tilkynna skal vera búið að skrá hjá Matvælastofnun áður en það er flutt inn til landsins. Jafnframt eiga þeir þeir sem flytja inn fóður að vera skráðir hjá Matvælastofnun sem fóðurinnflytjendur.

Fyrir 1. febrúar ár hvert er öllum framleiðendum og innflytjendum fóðurs skylt að tilkynna til Matvælastofnunar heildarmagn innflutts og framleidds fóðurs á undangengu ári.

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...