Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 0 ára.
Tildra
Mynd / Óskar Andri Víðisson
Líf og starf 4. desember 2024

Tildra

Höfundur: Óskar Andri Víðisson

Tildra er lítill vaðfugl eða fjörufugl sem stoppar hér á Íslandi á ferð sinni milli sumar- og vetrarstöðva bæði á vorin og á haustin. Tildrur halda sig mest við ströndina í opnum fjörum og klettum þar sem þær velta við steinum og þangi í leit að æti. Tildrur geta verið nokkuð félagslyndar og sjást oft nokkrar saman eða í litlum hópum. Þegar þær eru uppteknar í ætisleit í fjörunni er oft gott að tylla sér niður og ef maður hefur hægt um sig geta þær komið mjög nálægt. Þær dvelja í Vestur-Evrópu og Vestur-Afríku yfir vetrarmánuðina en á sumrin fara þær til Grænlands og Kanada þar sem varpstöðvarnar eru. Ísland er mikilvægur viðkomustaður á þessu ferðalagi. Hún er því eingöngu fargestur á Íslandi.

Skylt efni: fuglinn

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...