Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Tilboðsmarkaður opinn
Mynd / Jón Eiríksson
Fréttir 4. mars 2024

Tilboðsmarkaður opinn

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. apríl næstkomandi.

Nú þegar hefur verið opnað fyrir tilboð en fresturinn til að skila þeim rennur út á miðnætti 10. mars skv. tilkynningu matvælaráðuneytisins. Að hámarki verður hægt að óska eftir kaupum á 50.000 lítra framleiðslurétti. Þrír tilboðsmarkaðir eru haldnir árlega og geta kúabændur því aukið kvótann sinn um 150.000 lítra á tólf mánuðum á þessum vettvangi.

Í tilkynningu frá ráðuneytinu er vakin sérstök athygli á breytingu á reglugerð um stuðning í nautgriparækt nr. 348/2022 sem tók gildi 1. janúar síðastliðinn er varðar markaðsframkvæmd. Þar segir að kaupandi skuli inna af hendi greiðslu fyrir andvirði greiðslumarksins eigi síðar en tuttugu dögum eftir markaðsdag. Að öðrum kosti falli kaupin niður. Nánari upplýsingar um markaðinn má finna á afurd.is og mar.is.

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...