Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 mánaða.
Hluti áburðarins skilar sér í gegnum jarðveginn og út í umhverfið.
Hluti áburðarins skilar sér í gegnum jarðveginn og út í umhverfið.
Mynd / Silvan Schuppisser
Utan úr heimi 20. júní 2025

Þriðjungur ræktaðs lands fær of mikinn áburð

Höfundur: Þröstur Helgason

Þriðjungur ræktaðs lands í Danmörku fær meiri áburð en það hefur þörf fyrir, segir í nýrri skýrslu sem Háskólinn í Árhúsum hefur unnið fyrir danska umhverfisráðuneytið. DR segir frá.

Hluti áburðarins skilar sér því í gegnum jarðveginn og út í umhverfið.

Maria Reumert Gjerding, forseti Náttúruverndarsamtaka Danmerkur, lýsir furðu sinni á þessum fréttum og segir ástæðu til að veita þeim sérstaka athygli.

Bændur eru þó ekki í órétti þegar þeir nota of mikinn áburð. Í þinginu stendur hins vegar til að bregðast við með því að setja nýja reglugerð um notkun köfnunarefna í landbúnaði. Er ætlunin að þar kveði á um mun markvissari reglur en hingað til hafa gilt.

Skylt efni: Danmörk

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...