Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Árni Baldursson með flottan lax lax úr Kola í Rússlandi þar sem hann er við  veiðar þessa dagana.
Árni Baldursson með flottan lax lax úr Kola í Rússlandi þar sem hann er við veiðar þessa dagana.
Í deiglunni 27. júní 2017

Þeytist á milli heimshluta

Höfundur: Gunnar Bender
Sumarið er tíminn söng Bubbi og það eru orð að sönnu hjá Árna Baldurssyni hjá Laxá, en hann opnaði Blöndu um daginn, en nokkrum dögum seinna var hann kominn til Rússlands að veiða og er þar núna.
 
„Veiðin gengur vel,“ sagði Árni sem er að veiða stórfiskinn í ánni Kola í Rússlandi, en þar hefur hann veitt oft áður.
 
Næsti áfangastaður hjá Árna er í Stóru-Laxá í Hreppum sem hann opnar 27. júní og þar er komið mikið af laxi. 
 
„Við kíktum og það var mikið af fiski,“ sagði Tómas Sigurðsson um stöðuna í Stóru Laxá.
Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...