Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Margir um borð í Esjunni voru fegnir að sjá að herskipin í Reykjavíkurhöfn voru bresk en ekki þýsk. Mynd / úr bókinni Þegar heimurinn lokaðist.
Margir um borð í Esjunni voru fegnir að sjá að herskipin í Reykjavíkurhöfn voru bresk en ekki þýsk. Mynd / úr bókinni Þegar heimurinn lokaðist.
Líf og starf 12. nóvember 2020

Þegar heimurinn lokaðist

Höfundur: Vilmundur Hansen

Árið er 1940 og heimurinn er vígvöllur. Ferðir milli Íslands og Evrópu hafa lagst af vegna styrjaldarinnar. Víða um lönd eru Íslendingar sem þrá að komast heim.

Í bókinni Þegar heimurinn lokast segir sagnfræðingurinn Davíð Logi Sigurðarson á lifandi og fræðandi hátt um aðdraganda þess að íslenskir embættismenn eftir margra mánaða þrotlausa fá Þjóðverja og Bretar til að samþykkja að Íslendingar megi senda Esjuna, stærsta skip þjóðarinnar á þeim tíma, til að sækja Íslendinga sem voru strandaglópar í Evrópu í einni ferð.

Þegar heimurinn lokaðist er sagan af fólkinu sem lagði í sögulega hættuför frá Norðurlöndum og meginlandi Evrópu til Petsamo við Norður-Íshafið og sigldi út á haf þar sem tundurdufl og kafbátar leyndust.

Margir Petsamo-faranna höfðu lokið námi í vísindum og listum og áttu eftir að reynast landi og þjóð ómetanlegir á ýmsum sviðum mannlífsins á komandi áratugum.

Bókin er prýdd tugum ein­stakra ljósmynda sem ekki hafa komið fyrir sjónir almennings áður. Útgefandi er Sögur útgáfa.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...