Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Stefán Sigurðsson og Harpa Þórðardóttir við Vatnasvæði Lýsu sem þau hafa tekið á leigu.
Stefán Sigurðsson og Harpa Þórðardóttir við Vatnasvæði Lýsu sem þau hafa tekið á leigu.
Í deiglunni 2. ágúst 2017

Taka Vatnasvæði Lýsu á leigu

Höfundur: Gunnar Bender
„Það er okkur mikill heiður og sönn ánægja að taka í sölu Vatnsvæði Lýsu á Snæfellsnesi en þessi fallega perla er frábær silungsveiðikostur og í bestu árum hafa veiðst hátt í 200 laxar á sumri,“ sögðu þau Stefán Sigurðsson og Harpa Þórðardóttir sem hafa tekið Vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi á leigu í sumar.
 
„Veiði á Vatnasvæði Lýsu er góð og ódýr kostur fyrir veiðimenn og -konur á einu af okkar fegursta landsvæði. 
 
Á vatnasvæðinu veiðist urriði og bleikja allt tímabilið en þegar líður á júlí er töluverð laxavon á svæðinu.  Á haustin bætist svo sjóbirtingurinn við.  Það er mikill fiskur í vötnunum en veiðin er misjöfn. Laxinn er yfirleitt smálax, en allt að 19 punda fiskar hafa veiðst og silungurinn er frá einu upp í þrjú pund.
 
„Vatnasvæði Lýsu hefur verið í umsjá einkaaðila undanfarin 10 ár og er það án efa mikið fagnaðarefni fyrir marga að geta loks veitt þar að nýju,“ sögðu þau Stefán og Harpa enn fremur. 
Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...