Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Tæp 600 milljóna króna úthlutun til ræktunar á riðuþolnum sauðfjárstofni
Af vettvangi Bændasamtakana 28. apríl 2023

Tæp 600 milljóna króna úthlutun til ræktunar á riðuþolnum sauðfjárstofni

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Tæpum 600 milljónum króna úr ríkissjóði verður varið á næstu 7 árum við að hraða ræktun á riðuþolnum sauðfjárstofni á ræktunarsvæðum sem skilgreind eru sem áhættusvæði.

Það kemur fram í tilkynningu frá Matvælaráðuneytinu sem Bændasamtökin birtu.

Þar segir að farið verði að tillögu yfirdýralæknis um breytta aðferðafræði við útrýmingu riðuveiki, sem felur m.a. í sér að Matvælastofnun yrði heimilt að undanskilja frá niðurskurði fé sem sýnt er fram á að beri verndandi arfgerð.

Haft er eftir Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra að stefnt sé að því að greina árlega 15 – 40.000 fjár með aðgerðunum og með því muni líkur á stórfelldum niðurskurði minnka hratt.

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...