Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Tækifæri í íslenskum landbúnaði vegna aukinnar eftirspurnar á erlendum mörkuðum
Fréttir 26. mars 2015

Tækifæri í íslenskum landbúnaði vegna aukinnar eftirspurnar á erlendum mörkuðum

Höfundur: smh

Fyrr í þessari viku gekk sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra frá skipun starfshóps sem hefur það hlutverk að koma með tillögur og ábendingar um það hvernig auka megi matvælaframleiðslu á Íslandi til að bregðast eigi við aukinni eftirspurn eftir matvælum og hækkandi verðlagi á erlendum mörkuðum. Hópurinn mun einnig huga að nýsköpun og markaðs- og sölumálum. 

Þetta kemur fram í tilkynningu sem atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið sendi frá sér í dag. Formaður hópsins er Sigurgeir Þorgeirsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri, en gert er ráð fyrir  að hópurinn skili skýrslu til ráðherra eigi síðar en 1. október 2015.

Starfshópinn skipa:

Sigurgeir Þorgeirsson, formaður

Ásmundur Einar Daðason

Baldvin Jónsson

Birna Þorsteinsdóttir

Brynhildur Pétursdóttir

Daði Már Kristófersson

Eiríkur Blöndal

Haraldur Benediktsson

Knútur Rafn Ármann

Oddný Steina Valsdóttir

Ragnheiður Héðinsdóttir

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur
Fréttir 5. desember 2025

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur

Breytingar á reglum um erfðabreyttar lífverur hafa verið kynntar til umsagnar í ...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...