Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Tækifæri í íslenskum landbúnaði vegna aukinnar eftirspurnar á erlendum mörkuðum
Fréttir 26. mars 2015

Tækifæri í íslenskum landbúnaði vegna aukinnar eftirspurnar á erlendum mörkuðum

Höfundur: smh

Fyrr í þessari viku gekk sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra frá skipun starfshóps sem hefur það hlutverk að koma með tillögur og ábendingar um það hvernig auka megi matvælaframleiðslu á Íslandi til að bregðast eigi við aukinni eftirspurn eftir matvælum og hækkandi verðlagi á erlendum mörkuðum. Hópurinn mun einnig huga að nýsköpun og markaðs- og sölumálum. 

Þetta kemur fram í tilkynningu sem atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið sendi frá sér í dag. Formaður hópsins er Sigurgeir Þorgeirsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri, en gert er ráð fyrir  að hópurinn skili skýrslu til ráðherra eigi síðar en 1. október 2015.

Starfshópinn skipa:

Sigurgeir Þorgeirsson, formaður

Ásmundur Einar Daðason

Baldvin Jónsson

Birna Þorsteinsdóttir

Brynhildur Pétursdóttir

Daði Már Kristófersson

Eiríkur Blöndal

Haraldur Benediktsson

Knútur Rafn Ármann

Oddný Steina Valsdóttir

Ragnheiður Héðinsdóttir

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...