Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Nú eru nokkrar kindur bornar á Hákonarstöðum á Jökuldal. Hér glímir óvæntur þrílembingur við slappleika og þá er eitt ráðið að hlýja honum með hárblásara.
Nú eru nokkrar kindur bornar á Hákonarstöðum á Jökuldal. Hér glímir óvæntur þrílembingur við slappleika og þá er eitt ráðið að hlýja honum með hárblásara.
Mynd / Halla Eiríksdóttir
Líf og starf 25. apríl 2024

Sumardagurinn fyrsti

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Samkvæmt dagatalinu kemur sumarið 25. apríl. Bændablaðið leitaði því til lesenda og bað um myndir sem sýna vorkomuna.

Eins og sést þá er gæðunum ekki dreift jafnt um landið þar sem mörg tún eru auð á Suðurlandi en norðan heiða er víða allt þakið snjó.

Kindurnar láta sér ekki segjast og er sauðburður víða byrjaður eða í startholunum. Bændablaðið vonast til að vetur konungur sleppi fljótt tökunum og óskar bændum góðs gengis í komandi vorverkum.

Gleðilegt sumar.

9 myndir:

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...