Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Suður-Hvoll
Bóndinn 2. júlí 2020

Suður-Hvoll

Langafi Sigurðar Magnússonar, ábúanda á Suður-Hvoli, Eyjólfur Guðmundsson, kaupir jörðina um 1900 og hefur sama ættin yrkt þar síðan.  Um áramótin 2014–15 kaupir Sigurður jörðina af móður sinni og er fjórði ættliðurinn þar í búrekstri.

Býli:  Suður-Hvoll  (Hvoll 1).

Staðsett í sveit: Mýrdalshreppur.

Ábúendur: Sigurður Magnússon.

Fjölskyldustærð (og gæludýra): Sigurður og börnin Birnir Frosti og Sara Mekkín. Hundurinn Viský og kötturinn Húgó.

Stærð jarðar?  Í kringum 600 hektarar.

Gerð bús? Kúabú.

Fjöldi búfjár og tegundir? 47 kýr, um 100 nautgripir, 25 kindur og 15 hestar.

Hvernig gengur hefðbundinn vinnudagur fyrir sig á bænum? Vaknað í mjaltir, tilfallandi störf eftir árstíma og seinni mjaltir í lok dags.

Skemmtilegustu/leiðinlegustu bústörfin? Heyskapur fellur undir skemmtilegast en skítkeyrsla undir með leiðinlegri vinnu.

Hvernig sjáið þið búskapinn fyrir ykkur á jörðinni eftir fimm ár? Það verður með svipuðu sniði en betra fjósi.

Hvar teljið þið að helstu tækifærin séu í framleiðslu á íslenskum  búvörum? Hreinleiki vörunnar.

Hvað er alltaf til í ísskápnum? Eitthvað ætt.

Hver er vinsælasti maturinn á heimilinu? Grilluð nautasteik.

Eftirminnilegasta atvikið við bústörfin? Það mun hafa verið þegar ég tók við búinu á eigin nafni.

Sigurður Magnússon.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...