Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Starfsleyfi fyrir landeldi á sæeyrum veitt
Mynd / https://marine.ucsc.edu
Fréttir 7. febrúar 2022

Starfsleyfi fyrir landeldi á sæeyrum veitt

Höfundur: Vilmundur Hansen

Umhverfisstofnun hefur tekið ákvörðun um útgáfu á starfsleyfi Sæbýlis reksturs ehf. í Grindavík. Um er að ræða landeldi á sæeyrum sem heimilar allt að 200 tonna lífmassa á hverjum tíma.

Framkvæmdin fellur ekki undir lög nr. 111/2021 um umhverfismat framkvæmda og áætlana og er því ekki háð mati á umhverfisáhrifum.

Tillaga að starfsleyfi var auglýst á tímabilinu 29. nóvember til og með 31. desember 2021 þar sem hægt var að koma með athugasemdir vegna hennar. Engin athugasemd barst vegna tillögunnar á auglýsingatíma. Greinargerð vegna útgáfunnar fylgir aftast í starfsleyfinu sbr. 6. gr. reglugerðar nr. 550/2018.

Tengd skjöl
Starfsleyfi Sæbýlis reksturs ehf. Grindavík

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...