Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Spennandi vinnustofur
Menning 20. október 2023

Spennandi vinnustofur

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

NEATA, samtök áhugaleikhússambanda í Norður-Evrópu, bjóða upp á sjö spennandi og fjölbreytt námskeið/vinnustofur yfir Zoom, nú nk. laugardag 21. október.

Námskeiðin, sem fara fram á ensku, eru ókeypis en þarf að skrá sig fyrir fram á www.leiklist.is. Þar má einnig finna nánari upplýsingar. Hér að neðan má svo hins vegar sjá námskeiðin og vinnustofurnar sem í boði eru samkvæmt íslenskum tíma:

Ef einhverjar spurningar eru sem ekki er svarað hér er velkomið að hafa samband við Þjónustumiðstöð BÍL í síma 551-6974 eða í netfangið info@leiklist.is.

Vefsíða NEATA ( North-European Amateur Theatre Alliance) er www.neata.eu en má einnig finna á Facebook.

09:00 – 09:50 / TORBEN SUNDQVIST(SWE) “The plain and the poetic of my place on earth.”
10:00 – 12:00 / EERO OJALA (FIN) „About voice training“.
12:10 – 12:40 / TIINA MÖLDER (EST) “A moving body and mind”
12:50 – 13:50 / AIRIDA LEMENTAUSKIENÉ (LITH) „The Application of immersive theatreforpromotionofcommunality“.
14:00 – 14:30 / EMIL HUSBY (NO) „An introduction to Improvised Theatre“.
14:40 – 15:20 / AMANDA HAAR (DK) „Voice & Movement“.
15:30 – 17:00 / EIMANTAS ANTULIS (N.YOUTH) „Theater from Home“.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...