Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Sóknarfæri skógarbænda í ræktun jólatrjáa
Gamalt og gott 16. nóvember 2018

Sóknarfæri skógarbænda í ræktun jólatrjáa

Í umfjöllun Bændablaðsins frá 14. september 1999 kemur fram að íslenskir skógarbændur ættu sóknarfæri í rækun jólatrjáa. 

Fjallað var um málið í tilefni af námskeiði í ræktun jólatrjáa sem þeir Jón G. Pétursson frá Skógræktarfélagi íslands og Þór Þorfinnsson frá Skógrækt ríkisins sáu um haustið 1999. Þar kom fram að Skógrækt ríkisins væri sá aðili sem ræktaði langmest af jólatrjám á Íslandi. Fram til þessa hafði mest af framleiðslunni komið úr Skorradal.

„Það blasir því við að íslenskir skógarbændur eiga nú sóknarfæri í Þór skógarvörður á Hallormsstað leiðbeinir um snyrtingu jólatrjáa. ræktun jólatrjáa á borð við stafafuru, blágreni og fjallaþin sem allar uppfylla skilyrðin um barrheldni auk þess sem sú ræktun gefur góða von um arðsemi,“ sagði í umfjöllun Bændablaðsins.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...