Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Sögulegar sættir
Fréttir 1. apríl 2015

Sögulegar sættir

Höfundur: Vilmundur Hansen

Tilkynnt var í dag um nýjan framkvæmdastjóra Landssamtaka sauðfjárbænda, en Sigurður Eyþórsson lét af störfum nú um mánaðamótin eins og kunnugt er.

A heimasíðu Landssamtaka sauðfjárbænda segir að nýi framkvæmdastjórinn er enginn annar en hagfræðiprófessorinn góðkunni Þórólfur Matthíasson. Ákvörðunin kemur nokkuð á óvart í ljósi þess að Þórólfur hefur hingað til verið talinn einn af helstu gagnrýnendum landbúnaðarstefnunnar í landinu. Aðspurður segir Þórarinn Pétursson formaður LS, að það hafi einfaldlega verið tekin sú ákvörðun að nauðsynlegt væri að fá nýtt blóð að rekstri samtakanna.

"Okkur datt Þórólfur fljótt í hug og ákváðum að kanna málið. Það kom líklega báðum jafnmikið á óvart að samkomulag skyldi nást en það kom í ljós að Þórólfur var einnig að leita nýrra áskorana - og þetta er niðurstaðan. Það má kalla þetta sögulegar sættir. Ég er mjög ánægður með þessa ákvörðun og hlakka til samstarfsins".

Skylt efni: 1. apríl

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...