Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Söðulsholt
Bóndinn 21. júní 2018

Söðulsholt

Í Söðulsholti býr Einar Ólafsson hrossaræktandi og rekur þar ferðaþjónustu og tamningastöð. 
 
Býli:  Söðulsholt.
 
Staðsett í sveit:  Eyja- og Mikla­holtshreppi á Snæfellsnesi.
 
Ábúandi: Einar Ólafsson.
 
Fjölskyldustærð (og gæludýra): Einar Ólafsson. 
 
Stærð jarðar?  1.108 hektarar.
 
Gerð bús? Hrossarækt, ferðaþjónusta og tamningastöð.
 
Fjöldi búfjár og tegundir? Um 70 hross (þarf að fara telja).
 
Hvernig gengur hefðbundinn vinnudagur fyrir sig á bænum? Hefðbundinn vinnudagur er frá 08.00–18.00 og er sambland af tamningum, þjálfun, vélavinnu og hestaleigu. 
 
Skemmtilegustu/leiðinlegustu bústörfin? Skemmtilegustu bústörfin eru hestamennskan og að ríða út. Leiðilegustu eru sennilega þrif og að moka skít.
 
Hvernig sérðu búskapinn fyrir þér á jörðinni eftir fimm ár? Svipað og undanfarið.
 
Hvaða skoðun hefur þú á félagsmálum bænda? Enga skoðun.
 
Hvernig mun íslenskum landbúnaði vegna í framtíðinni? Hrossarækt verður áfram með svipuðu sniði.
 
Hvar telurðu að helstu tækifærin séu í útflutningi íslenskra búvara?  Skyr, lambakjöt og lífdýr.
 
Hvað er alltaf til í ísskápnum? Mjólk, skyr, beikon og ostur.
 
Hver er vinsælasti maturinn á heimilinu? Nautasteik.
 
Eftirminnilegasta atvikið við bústörfin? Þegar Mýrabruninn var sem mestur 2006 og ég kveikti óvart í allt of mikilli sinu hér heima við. Fékk tiltal frá slökkviliðsstjóranum fyrir vikið.

4 myndir:

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur
Fréttir 5. desember 2025

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur

Breytingar á reglum um erfðabreyttar lífverur hafa verið kynntar til umsagnar í ...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f