Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Sæsnigillinn Elysia chlorotica er eitt af ótal undrum náttúrunnar.
Sæsnigillinn Elysia chlorotica er eitt af ótal undrum náttúrunnar.
Á faglegum nótum 17. ágúst 2021

Sniglar sem ljóstillífa

Höfundur: Vilmundur Hansen

Náttúran er ekki öll þar sem hún er séð og undur hennar mörg og margbreytileg. Þrátt fyrir ýmiss konar lögmál og fasta sem finnast í lífríkinu má alltaf finna undantekningar sem sumar eru lyginni líkust. Eitt af því sem við gefum okkur er að plöntur ljóstillífi en ekki dýr.

Allir hafa heyrt talað um einhyrninga, álfa, hafmeyjar og mannætuplöntur og flestir gera sér grein fyrir því að um ævintýraverur er að ræða. Í kvikmyndinni um risaeðlugarðinn Jurassic park segir ein persónan að náttúran finni sér leið og á þar við að lífsvilji og aðlögunarhæfi dýra og plantna sé ótrúlegur.

Slíkt má með sönnu segja um smávaxna tegund sæsnigils, Elysia chlorotica, sem lifir á austurströnd Bandaríkjanna. Sniglarnir lifa að mestum hluta ævinnar innan um ljóstillífandi grænþörunga og til að auk á samkeppnishæfni sína taka þeir upp í húðina grænukorn þörunganna og nota þau til ljóstillífunar.

Vegna þessa eru sniglarnir grænir að lit og það sem meira er þá eru þeir flatvaxnir og líta úr eins og laufblað. Vegna grænukornanna geta sniglarnir lifað mánuðum saman án þess að éta.

Rannsóknir á sniglunum eru á byrjunarstigi og enn sem komið er er ekki vitað hvernig grænukornin geta lifað í húð sniglanna mánuðum saman.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...