Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 mánaða.
Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Aldur: 10 ára, 11 ára eftir 11/2 mánuð.

Búseta: Kársnes, en sveitin mín er á Fellsströnd í Dölunum.

Skemmtilegast í skólanum: Íþróttir.

Áhugamál: Tómstundirnar mínar og syngja, dansa og leika mér.

Tómstundaiðkun: Fimleikar, golf, píanó og skátar.

Uppáhaldsdýr: Kanína, ísbjörn og haförn.

Uppáhaldsmatur: Mexíkóska kjúklingasúpan í skólanum – langbesta sem ég hef smakkað á ævinni!

Uppáhaldsþáttur: 100% úlfur.

Uppáhaldslitur: Grænn.

Uppáhaldshlutur: Límmiðar.

Uppáhaldsmynd: 200% úlfur.

Fyrsta minningin: Þegar ég gubbaði á dúkkuna mína í bílferð á leiðinni á læknavaktina.

Ánægja með í fari mínu: Að ég er mikill orkubolti og það sést vel.

Skemmtilegast að gera: Að vera með dýrum í sveitinni.

Hvað langar þig að vinna við: Einna helst dýralækningar því ég elska dýr.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...