Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Smitvarnir og öryggisráðstafanir fyrir bændur og frumframleiðendur
Mynd / BBL
Fréttir 24. mars 2020

Smitvarnir og öryggisráðstafanir fyrir bændur og frumframleiðendur

Höfundur: Ritstjórn

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins hefur sett saman ráðleggingar til bænda og frumframleiðenda um smitvarnir vegna COVID-19. Í frétt á vef RML segir að markmiðið sé að verja fólk, bú og starfsstöðvar til þess að tryggja órofinn rekstur og takmarka mögulegt tjón.

Ráðleggingum RML er skipt í fjóra hluta:

1) Ráð til að takmarka smit hjá bændum og öðrum sem starfa í landbúnaði.

2) Hvernig haga skuli nauðsynlegum utanaðkomandi heimsóknum.

3) Varúðarráðstafanir.

4) Tilvísanir í leiðbeiningar landlæknis um viðbrögð komi upp veikindi á starfsstöðinni sjálfri.

Ráðleggingar RML má nálgast hér á pdf-formi.

Ráðunautar RML veita frekari ráðleggingar um framkvæmd smitvarna í síma 516 5000 eða í gegnum netfangið rml@rml.is.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...