Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Tryggvi Einarsson með smálax úr Dölunum fyrir fáum dögum. Smálaxinn hefur ekki látið sjá sig nógu mikið í veiðiánum.
Tryggvi Einarsson með smálax úr Dölunum fyrir fáum dögum. Smálaxinn hefur ekki látið sjá sig nógu mikið í veiðiánum.
Mynd / Einar
Í deiglunni 15. ágúst 2017

Smálaxinn hefur klikkað!

Höfundur: Gunnar Bender
,,Sumarið er ekki búið en smá­laxinn er að klikka og það er heila málið, hann getur reynd­ar aðeins komið ennþá“, sagði veiðimaður sem var staddur við ós laxveiðiár og var að skoða stöðuna. Hann var að bíða eftir smálaxinum eins og fleiri. En hann virðist ætla að klikka ­þetta sumarið eins og hann gerði reynd­ar í fyrra líka.
 
En margar laxveiðiár hafa staðið sig vel, Langá á Mýrum, Grímsá, Þverá, Miðfjarðará, Laxá á Ásum og Ytri- Rangá  svo einhverjar séu tíndar til en heilt yfir er þetta minni veiði en fyrir ári síðan.
 
En það er hellingur eftir af sumr­inu, fiskurinn getur komið og tekið agn veiðimanna. Næsti straumur skipt­ir öllu eða þar næsti.
 
Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...