Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Skuggaleg herlirfa nálgast Evrópu
Fréttir 27. júlí 2020

Skuggaleg herlirfa nálgast Evrópu

Höfundur: ehg

Líklegt er að amerísk kornugla, öðru nafni herlirfa, festi rætur í Evrópu á þessu ári en í hlýju veðurfari fjölgar hún sér sexfalt á einu ári. Nú spá sérfræðingar því að kornuglan, sem er mölur, að aðeins tímaspursmál sé hvenær hún nái fótfestu í Evrópu.

Ef lirfan er ekki nú þegar komin til Evrópu þá er reiknað með að á þessu ári komi hún til Ítalíu. Lirfan er upprunalega frá Mið- og Suður-Ameríku en hefur dreift sér til Afríku og þaðan til Asíu. Í Kína er nú þegar mikill skaði af kornuglunni. Skordýrið hefur vetrarsetu á hlýjum suðrænum stöðum en getur flutt sig yfir stór svæði. Ef hún á að lifa af á Norðurlöndunum yrði það einna helst í gróðurhúsum því hún þolir ekki frost. 

Sama sláturhús sektað þrisvar
Fréttir 17. maí 2024

Sama sláturhús sektað þrisvar

Matvælastofnun (MAST) hefur þrisvar sinnum á þessu ári lagt stjórnvaldssekt á sv...

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna
Fréttir 17. maí 2024

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna

Hagnaður Kaupfélags Skagfirðinga af rekstri félagsins á árinu 2023 reyndist rúml...

Vorverkum bænda seinkar
Fréttir 16. maí 2024

Vorverkum bænda seinkar

Veturinn sem leið var sá kaldasti frá vetrinum 1998 til 1999, samkvæmt tíðindum ...

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára
Fréttir 16. maí 2024

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára

Landsáætlun um riðuveikilaust Ísland hefur verið sett í samráðsgátt stjórnvalda.

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði
Fréttir 16. maí 2024

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði

Grunnur undir kornþurrkstöð í Eyjafirði er nú að taka á sig mynd í landi Laugala...

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu
Fréttir 16. maí 2024

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu

Kúabændur á starfssvæði Auðhumlu mega gera ráð fyrir arðgreiðslu frá samstæðunni...

Vetnisknúin skip í smíðum
Fréttir 15. maí 2024

Vetnisknúin skip í smíðum

Smíði er hafin á tveimur vetnis­ skipum á vegum Samskipa. Áætlað er að þeim verð...

Drómasýki í hrossum
Fréttir 13. maí 2024

Drómasýki í hrossum

Drómasýki er vaxandi vandamál í íslenskri hrossarækt. Til stendur að stofna star...