Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Úr Skorradal. Mynd H.Kr.
Úr Skorradal. Mynd H.Kr.
Fréttir 27. apríl 2020

Skortur á vinnuafli í skógrækt

Höfundur: Vilmundur Hansen

Hætta er á að vinnuafl muni skorta til skógræktarstarfa í sumar. Undanfarin ár hafa 15 til 20 erlendir nemar starfað hjá Skógrækt ríkisins og fengið starfið metið til náms. Útlit er fyrir að ferðatakmarkanir vegna COVID-19 komi í veg fyrir að svo verði næstkomandi sumar.

Pétur Halldórsson, kynningarstjóri Skógræktar Íslands, segir að undanfarin ár hafi verið talsvert eftirsótt af erlendum skógræktarnemum að koma til Íslands í eins konar starfsnám. Nemarnir fá dagpeninga auk fæðis og húsnæðis og vinnuna metna sem starfsnám.

„Vegna stöðunnar eins og hún er í dag eigum við ekki von á að þessir nemendur komi til okkar í sumar. Nemarnir hafa unnið margs konar og fjölbreytt störf og eftirsjá í þeim ef þeir koma ekki.“ Pétur segir að ríkisstjórnin sé að undirbúa einhverjar aðgerðir sem snerta skógrækt en ekki sé vitað enn hverjar þær eru.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...