Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Hver eftirlitsmaður á Englandi, Skotlandi og Wales þarf að sinna 878 bóndabæjum.
Hver eftirlitsmaður á Englandi, Skotlandi og Wales þarf að sinna 878 bóndabæjum.
Mynd / Veronica White
Utan úr heimi 2. desember 2024

Skortur á dýraeftirlitsmönnum

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Eingöngu 2,5 prósent af 300.000 búum fengu eftirlitsheimsókn minnst einu sinni á árunum 2022 og 2023.

Á Englandi, Skotlandi og Wales er eingöngu einn dýraeftirlitsmaður fyrir hverja 878 bóndabæi. Af þeim búum sem fengu eftirlitsheimsókn reyndust 22 prósent ekki uppfylla kröfur um dýravelferð. Gefin var út kæra í einu prósenti tilfella þar sem kröfum var ekki fylgt. The Guardian greinir frá.

Gagnrýnendur benda á að þetta kerfi bregðist dýrunum og eru óhæfir umráðamenn dýra óáreittir. Lítið mál sé að setja umfangsmikið regluverk um velferð dýra en stjórnvöld þurfa að láta aðgerðir fylgja. Í Englandi, Skotlandi og Wales er dýraeftirlit á ábyrgð sveitarfélaga á meðan ríkið sér um þann málaflokk í Norður- Írlandi. Þar er einn eftirlitsmaður á hverja 62 bæi.

Skylt efni: Bretland

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur
Fréttir 5. desember 2025

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur

Breytingar á reglum um erfðabreyttar lífverur hafa verið kynntar til umsagnar í ...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...