Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Hver eftirlitsmaður á Englandi, Skotlandi og Wales þarf að sinna 878 bóndabæjum.
Hver eftirlitsmaður á Englandi, Skotlandi og Wales þarf að sinna 878 bóndabæjum.
Mynd / Veronica White
Utan úr heimi 2. desember 2024

Skortur á dýraeftirlitsmönnum

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Eingöngu 2,5 prósent af 300.000 búum fengu eftirlitsheimsókn minnst einu sinni á árunum 2022 og 2023.

Á Englandi, Skotlandi og Wales er eingöngu einn dýraeftirlitsmaður fyrir hverja 878 bóndabæi. Af þeim búum sem fengu eftirlitsheimsókn reyndust 22 prósent ekki uppfylla kröfur um dýravelferð. Gefin var út kæra í einu prósenti tilfella þar sem kröfum var ekki fylgt. The Guardian greinir frá.

Gagnrýnendur benda á að þetta kerfi bregðist dýrunum og eru óhæfir umráðamenn dýra óáreittir. Lítið mál sé að setja umfangsmikið regluverk um velferð dýra en stjórnvöld þurfa að láta aðgerðir fylgja. Í Englandi, Skotlandi og Wales er dýraeftirlit á ábyrgð sveitarfélaga á meðan ríkið sér um þann málaflokk í Norður- Írlandi. Þar er einn eftirlitsmaður á hverja 62 bæi.

Skylt efni: Bretland

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...