Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Skagfirðingar fá líka arð
Fréttir 3. júní 2024

Skagfirðingar fá líka arð

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Kúabændur í Skagafirði munu njóta ágóða af góðum rekstri á erlendum skyrmörkuðum með kreditfærslu í viðskiptareikning sinn við Kaupfélag Skagfirðinga.

Bréf þess efnis barst bændum á dögunum. Færslur námu 1,2 krónum fyrir hvern innlagðan lítra til mjólkursamlags KS á árinu 2023 sem er í takt við það sem félagsmenn Auðhumlu fengu greitt í arðgreiðslu. 

Aðalfundur Auðhumlu hafði áður samþykkt að greiða mjólkurframleiðendum á sínu starfssvæði út arð vegna jákvæðrar rekstrarafkomu Ísey útflutnings ehf. á árinu 2023. Ísey útflutningur er í 80 prósenta eigu Auðhumlu en Kaupfélag Skagfirðinga á 20 prósent. Arðurinn sem félagið greiddi til eigenda sinna var í heild 200 milljónir króna.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...