Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Selma Björk Ísabella Gunnardóttir með flottan sjóbirting úr Vatnamótum.
Selma Björk Ísabella Gunnardóttir með flottan sjóbirting úr Vatnamótum.
Í deiglunni 4. janúar 2018

Sjaldan verið betri sjóbirtingsveiði

„Já, veiðin gekk frábærlega hjá okkur og lokatölur voru 835 fiskar, Eldvatnið og Eldvatnsbotnar,“ sagði Jón Hrafn Karlsson,  er við spurðum hann um lokatölur af svæðinu.
 
Sjóbirtingsveiðin gekk vel  á flestum svæðum fyrir austan í haust sem leið.
 
„Við erum mjög sáttir með sumarið hérna og veiðina,“ sagði Jón Hrafn enn fremur, en margir vænir fiskar veiddust hjá Jóni Hrafni.
 
Sjóbirtingsveiðin gekk vonum framar fyrir austan og sjaldan hefur veiðst eins vel og núna. Fiskurinn var vænn og svæði sem gáfu  vel voru Tungufljót, Tungulækur, Geirlandsá, Vatnamótin, Grenlækur, Fossálar og Hörgsá svo einhverjar séu nefndar til sögunnar, jú auðvitað Eldvatnið og Eldsvatnsbotnar.
 
„Já, fór nokkrar skemmtilegar veiðiferðir austur í sjóbirting og veiddi vel, fékk væna fiska,“ sagði Selma Björk Ísabella Gunnardóttir, um veiðiferðir í sjóbirting við Klaustur í haust.
Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...