Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Svartur á leik.... (Síðasti leikur hvíts var hrókur h8 sem hótar biskupnum á f8). 47.....Ke7. 48. Rh7.....og ekki hægt að bjarga biskupnum á f8, nema gefa biskupinn á c8 í staðinn. Í þessari stöðu gaf Sævar skákina enda við það að missa annan biskupinn sinn og skákin að tapast.
Svartur á leik.... (Síðasti leikur hvíts var hrókur h8 sem hótar biskupnum á f8). 47.....Ke7. 48. Rh7.....og ekki hægt að bjarga biskupnum á f8, nema gefa biskupinn á c8 í staðinn. Í þessari stöðu gaf Sævar skákina enda við það að missa annan biskupinn sinn og skákin að tapast.
Líf og starf 4. október 2024

Siggi Dan gegn Sævari

Höfundur: Hermann Aðalsteinsson, lyngbrekku@simnet.is

Í þessum skákpistli hefur áður verið birt skák sem Sigurður heitinn Daníelsson tefldi gegn GM Larsen frá Danmörku sem Sigurður vann.

Sigurður Gunnar Daníelsson.

Sigurður vann af og til aðra sterka innlenda skákmenn og þar á meðal var IM Sævar Bjarnason, sem nú er látinn. Sævar var mjög öflugur skákmaður þegar hann var upp á sitt besta og klárlega í hópi sterkustu skákmanna landsins.

Árið 1982 vann Sigurður Daníelsson Sævar Bjarnason í skemmtilegri skák sem endaði með uppgjöf Sævars í 48. leik. Sigurður var kominn skiptamun yfir í skákinni og var farinn að þjarma verulega
að Sævari.

Ef lesendur Bændablaðsins luma á áhugaverðum skákum geta þeir haft samband.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...