Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Síðustu fundir Ræktum Ísland!
Fréttir 15. júní 2021

Síðustu fundir Ræktum Ísland!

Á síðustu vikum hefur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ásamt verkefnisstjórum um nýja landbúnaðarstefnu fundað um allt land. Nú eru síðustu forvöð að kynna sér umræðuskjalið Ræktum Ísland. Næstu fundir eru sem hér segir:

Þriðjudaginn 15. júní kl 20:00 er fundur í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu - Skúlagötu 4 í Reykjavík á jarðhæð.

Síðasti fundurinn er fjarfundur kl 12:00 miðvikudaginn 16. júní. 

Mikilvægt er að skrá sig hér og fá sendan hlekk til að taka þátt í umræðunni á fjarfundinum.

Skráningu lýkur á miðvikudag kl 10.30 og þá fá þátttakendur sendar nánari upplýsingar.

Í tilkynningu frá upplýsingafulltrúa atvinnuvegaráðuneytisins er fólk, sem ekki hefur getað tekið þátt í fundunum víðs vegar um landið, hvatt til þess að skrá sig og taka þátt í umræðunni á miðvikudag.

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur
Fréttir 5. desember 2025

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur

Breytingar á reglum um erfðabreyttar lífverur hafa verið kynntar til umsagnar í ...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...