Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Síðustu fundir Ræktum Ísland!
Fréttir 15. júní 2021

Síðustu fundir Ræktum Ísland!

Á síðustu vikum hefur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ásamt verkefnisstjórum um nýja landbúnaðarstefnu fundað um allt land. Nú eru síðustu forvöð að kynna sér umræðuskjalið Ræktum Ísland. Næstu fundir eru sem hér segir:

Þriðjudaginn 15. júní kl 20:00 er fundur í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu - Skúlagötu 4 í Reykjavík á jarðhæð.

Síðasti fundurinn er fjarfundur kl 12:00 miðvikudaginn 16. júní. 

Mikilvægt er að skrá sig hér og fá sendan hlekk til að taka þátt í umræðunni á fjarfundinum.

Skráningu lýkur á miðvikudag kl 10.30 og þá fá þátttakendur sendar nánari upplýsingar.

Í tilkynningu frá upplýsingafulltrúa atvinnuvegaráðuneytisins er fólk, sem ekki hefur getað tekið þátt í fundunum víðs vegar um landið, hvatt til þess að skrá sig og taka þátt í umræðunni á miðvikudag.

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...